Tuesday, September 27, 2011

Haust- fallega haust.

Sumarið kemur og fer, 
staldrar haustið við. 
Síðan vetur, desember. 
Já, svo kemur vor eftir langa bið, 
sem betur fer, birtir í huga mér.

Úr einhverju lagi með Ragnheiði Gröndal - Alltaf í hausnum á mér <3

Haustið er svo mikið uppáhalds hjá mér. Ég er reyndar svolítið spes 
með þetta allt því ég hlakka alltaf til næstu árstíðar...

Kalda loftið, rigningin og rokið = sófakúr og kertaljós. Internetið og tebolli. GottGott.Það er sennilega kominn tími fyrir eitt svona!

Allar myndir af WeHeartIt.

No comments:

Post a Comment