Thursday, September 22, 2011

Enn eitt hárbandið!

Litla daman á aldeilis að vera dugleg að nota hárbönd því ég er búin að búa til enn eitt fyrir hana. Búið til úr feltefni sem ég klippti niður í hjörtu og saumaði svo saman. Að aftan setti ég bút úr nælonsokkabuxum til þess að fá teygju í þetta ;-)
Fína fína!


No comments:

Post a Comment