Tuesday, September 27, 2011

Skemmtilegt blogg

Paper Sparrow er skemmtileg síða þar sem Andrea ræður ríkjum. Nokkur skemmtileg DIY verkefni þaðan..
Krútt. Prentið og græið - Eða nýtið sem innblástur og gerið sjálf ykkar uppáhalds ;-)
Hversu dásamlegt! Gömlum kjól breytt með stimplum sem hún bjó sjálf til! Aðeins of mikil snilld! Ég fer pottþétt í nytjamarkaðinn í dag! :-)

1 comment: