Friday, September 16, 2011

Project restyle - vika 37

Núna breytti ég gömlum hvítum leggings af mér í hárbönd á litlu Rögnu Evey.

Þetta er með bláu hekluðu blómi
Og þetta með gulum dúsk. Hægt að leika sér endalaust með þetta :-)

Mig grunar að þessi litla skvísa eigi eftir að eignast nokkur ný hárbönd á næstunni :-)

Þessi hárbönd eru mun þægilegri finnst mér heldur en þessi hefðbundnu sem eru keypt í búðum vegna þess að þau teygjast svo auðveldlega og eru þessvegna ekki eins þröng á höfðinu.

1 comment:

  1. vá.. þetta er ofurflott og sætt! Bara ef maður ætti eitthvern til að skella svona á.

    Fyrirsætan er heldur ekkert að skemma þetta, þvílík bjútíqueen!

    Kv. Sigríður

    ReplyDelete