Thursday, December 29, 2011

Heimagerðar jólagjafir

Eru bestar, eða það finnst mér allavega. Þess vegna ákvað ég að föndra nokkrar jólagjafir í ár. Þær hittu auðvitað beint í mark! Ein uppáhalds-fjölskylda fékk fullan kassa af föndri


Í kassanum var t.d.
Skraut á tréð eins og ég gerði fyrir okkur.
Lýsi ljós og gleði - ljómi kærleiks sólin.

..og svo nöfnin á börnunum.
Snæfríður - Aníta  og  Skarphéðinn. 

Nöfnunum var pakkað niður í krukkur.


Gullkorn og góðar stundir - Bók fyrir góðar minningar 

Krakkakrúttin fengu svo dýr úr pappír.
Bambi

Ugla

 Sirkusdýr


2 comments: