Finnst svo margir vera á þessari skoðun núna:

Ég er hinsvegar öll í því þessa dagana að njóta þess í botn að fá mér heitt te meðan það er kalt og dimmt úti.

Kúra svo aðeins

Fá mér kakó með rjóma, annað slagið

Kúra undir teppi

Kveikja á kertum

Og labba í snjónum með þunga þunga Silver crossinn. Drulluerfitt en afalega gott eftir á!

Svo er allt að gerast í föndurdeildinni! Ætla að sýna ykkur smá kögurhálsmen á morgun sem ég er að gera ;-)
No comments:
Post a Comment