Tuesday, January 24, 2012

Nýtt hálsmen gerir góðan þriðjudag enn betri!

Ég tók 180 cm langa kögurlengju og braut hana einu sinni saman og saumaði (eða lét mömmu reyndar gera það því ég nennti ekki að gera það í höndunum ;-)) Þá var ég komin með 90 cm lengju sem var með þéttu og fínu kögri. Svo tillti ég endunum saman og tata nýtt hálsmen! 

Svona líka gasalega fínt!

Photobooth-myndir verða að duga í dag því snúran mín skrapp í smá heimsókn.


Ó svo skemmtilegt!
Haha kögur gerir allt skemmtilegt!

1 comment: