Tuesday, January 31, 2012

Innnnblástur

Væri ekki ráð að smella í eitt svona bindi fyrir manninn sinn?
Hvernig væri að smella í eina svona skál í dag?
Hvað er þetta mikil snilld!
Myndir af fallegum barnaherbergjum með svona gamaldagsrúmum hvetja mig til þess að koma rúminu sem stendur út í bílskúr í stand. Það strandar þó á því að mig vantar smá aðstoð með það...
Nú getur maður gefið einhverjum effelturninn

1 comment:

  1. Jæja, núna er ég búin að kíkja inn svona tuttugu sinnum síðan þú fórst í ferðalagið í von um að þú værir með svona sjálfvirkt kerfi í gangi þar sem girnileg færsla birtist án þess að þú værir endilega fyrir framan tölvuskjáinn..

    ReplyDelete