Wednesday, February 8, 2012

Sauma sauma!

Elskulega saumavélin er mætt í hús!

Koddar af öllum stærðum og gerðum. En ég keypti einmitt þetta röndótta efni í Ikea um helgina, held reyndar að ég muni sauma pils eða kjól úr því.


Ég þorði ekki að setja hér inn stelpukjóla því það er ekki öruggt að ég hefði getað hamið mig! Meira um það seinna. Fer svo að reyna að setja inn hugmyndir að öskudagsbúingum :-)

2 comments:

  1. Vúhú! Loksins komin saumavél;D!

    Kv. Sigríður Etna

    ReplyDelete
  2. Glæsilegt! Til hamingju. Get ekki beðið eftir að sjá allt fína saumið þitt:)
    Kv.Sunna

    ReplyDelete