Friday, February 17, 2012

Pakki frá Lindu frænku

Það er gott að eiga góða frænku sem er dugleg að prjóna! Takk elsku Linda! Peysan er dásamleg og Erla Maren stórglæsileg í henni. 

Við smelltum okkur út í garð um daginn til að taka myndir af henni og héldum í smá stund að vorið væri bara að koma. Núna er hinsvega allt orðið mjallhvítt á ný.
Góða helgi elsku fólk! :-)

No comments:

Post a Comment