Sunday, February 19, 2012

Nýtt útlit

Sagan endalausa heldur áfram! Lampaskermurinn er kominn með nýtt útlit. Ekki mikil breyting en breyting samt.


Ég tók s.s. dúkinn af skerminum


Og saumaði í staðin blúnduefni á hann. Elska hann miklu meira svona ;-)

5 comments:

 1. Sammála stelpunum hér að ofan, hann er æði!!
  Kv,
  Elísabet:)

  ReplyDelete
 2. Fallegur, örugglega yndisleg birta frá honum.

  ReplyDelete
 3. Takk elskurnar :-* Og Eva, birtan er æðis!

  ReplyDelete