Tuesday, February 14, 2012

Upp er runninn öskudagur.. eða svona næstum

Hann er allavega rétt handan við hornið. Nú er tíminn til að fara í búningapælingar! :-)


Úmpalúmpa! Hvað er þetta sætt?!
Lítil ofurhetja. Ætlaði að láta Erlu Maren vera svona í fyrra en þar sem það var náttfatapartý í leikskólanum hjá henni þá varð ekkert úr því. Við gerum aðra tilraun núna! :-)
Lítil mús. Finnst ansi líklegt að búningurinn hennar Rögnu Eveyjar verði í þessa áttina.. :-)

No comments:

Post a Comment