Tuesday, March 20, 2012

Blúndukjóll fyrir blúndubínuHin dásamlega Ragna Evey er 11 mánaða í dag. Það var aldeilis kominn tími til þess að hún eignaðist sinn blúndukjól :-) Ég sneið hann eftir kjól sem hún á og ákvað svo að falda hann ekki. Hann er þessvegna alveg rosa léttur og krúttlegur. Það verður svo spennandi að sjá hvort blúndan rakni öll upp.. ;-) 

<3 Vona að þið eigið góðan dag <3

2 comments:

  1. Krúttið í fína blúndukjólnum !

    - Bergþóra

    ReplyDelete
  2. En hvað þetta er sætt :) Gæti líka verið kjút að hafa fallegt skáband í hálsmálinu, poppað upp á annars kjút kjól.

    ReplyDelete