Monday, April 16, 2012

Annar léttur blúndu kjóll

Í þetta sinn hafði ég hann styttri og svolítið þrengri. Ótrúlega fínt yfir samfellu og sokkabuxur og ef maður á sætar bleyju-buxur þá er það bara til að setja punktinn yfir i-ið.

Við ætlum að njóta góða veðursins í dag hér á Tálknafirði. Algerlega kominn tími til útiveru eftir alltof langt veikindatímabil hjá okkur.


No comments:

Post a Comment