Monday, May 21, 2012

Dagatal DIY

Ég bjó til dagatal til þess að koma skipulagi á bloggpóstana mína. Fannst það svo krúttlegt að mig langar til að sýna ykkur og segja frá því hvernig ég gerði það.Það sem ég notaði var A4 blað, reglustika, penni og skrautlegt límband úr Tiger.

Ég byrjaði á því að strika lóðréttar línur með penna og notaði reglustiku til þess. Límdi svo með límbandi  til að klára að gera rammana.  Svo er bara að merkja inn dagana og setja skipulagið inn.


Og svo ein blómamynd ;-)


Það er enginn dagur betri til að setja upp skipulag en einmitt mánudagur! :-)


Kv. Dúdda*

No comments:

Post a Comment