Dagarnir eru fallegir hér í sveitinni.
Erla tekur smá jóga í tilefni af því að jógagúrú frá Indlandi er þessa dagana með námskeið hér í þorpinu. Við þurftum ekkert að skella okkur á það eins og þið sjáið..
Og litla gerir að sjálfsögðu eins
Þessari finnst allt fallegt! ,,Mamma sjáðu hvað þetta eru fallegir steinar."
Og mamman bíður spennt eftir að þessi springi út. Er búin að skanna allt svæðið hér í kring og sjá hvar ég kem til með að finna valmúa ;-)
Spennandi!
En svo gleymdum við okkur í þeirri frönsku eins og stundum vill gerast!
Góða helgi elsku fólk!
Kv. Dúdda
No comments:
Post a Comment