Tuesday, May 22, 2012

Lazy days pils



Ég saumaði um helgina lazy days pils fyrir Erlu Maren. 

Bútur af eldgömlu og ó svo mjúku sængurveri, skáband, teygja og tvinni - 30 mínútur og Emí orðin einu pilsi ríkari!



Ég við Erlu: ,,Má ég nú taka mynd af þér í nýja pilsinu?"
Erla: ,,Já!"

Svo gerist þetta....






Þessar myndir saman gefa ágætis mynd af pilsinu en þið sjáið kannski vinnuna sem fer í að ná myndum af  3ja ára orkubolta ;-)


Hér má svo sjá í pilsið í axjón, frá því þegar við mæðgur skelltum okkur í fjöruferð.



 Hér er svo pils sem ég gerði á sama hátt þegar Erla var ponsa :-)

No comments:

Post a Comment