Thursday, May 17, 2012

Litlu lömbin í sveitinnieru mætt á svæðið! Við erum aðeins búin að kíkja á þau en ætlum að reyna að fara í dag og ná nokkrum myndum af þeim úti á túni. Hér eru nokkrar myndir frá því í vikunni

Vera aaaa við lambið

 Lítill koss 

Lang skemmtilegast að prófa gömlu dráttavélina 

Sæta! Vona að þið eigið öll góðan frídag! :-) 

1 comment:

  1. Þegar ég held að myndirnar þínar geti ekki orðið dásamlegri, þá tekst það alltaf samt!

    ReplyDelete