Monday, June 11, 2012

27Ég var afmælisstelpa í gær. Og keypti mér þessar fallega bleiku rósir í tilefni þess. Sigríður systir gaf mér svo þessar flottu skálar á fæti sem öskruðu á að fá eitthvað gómsætt á sig. Þess vegna bakaði ég þessi beikonhorn í dag, og borðaði alltof mikið af þeim..Vona að þið hafið átt góðan dag!

<3 Dúdda

1 comment:

  1. Til hamingju með afmælið! og græna skálin og bláu diskarnir eru voða sætir, ómótstæðilegir með innihaldinu á myndunum!

    ReplyDelete