Tuesday, October 16, 2012

Afmælis Erla

Erla Maren er allt í einu orðin 4ra ára! Og að sjálfsögðu var haldin veisla henni til heiðurs. Mamman náði ekki að skreyta allt og föndra eins og hún hefði viljað en svona er þetta bara stundum.


Erla Maren gæti þó ekki hafað verið ánægðari með þetta allt saman. Hún bauð vinum sínum og vinkonum m.a. uppá bleika nammi köku sem hún skreytti sjálf og bleika mjólk líka. Einhverra hluta vegna var lítið tekið af myndum en þið vitið, svona er þetta bara stundum... ;-)
1 comment: