Wednesday, December 5, 2012

Aðventuskreyting

Aðventuskreyting hjá konunni sem hefur of mikið að gera. Þessari sem fer út í myrkrinu, lýsandi uppí móa með háu ljósunum, leitandi að krækiberjalyngi.

Svona lítur þetta semsé út í ár, lítil rauð kerti á fallegum diski með könglum og krækiberjalyngi.

Dásamlegi desember! Vona að þið séuð að njóta eins og við hér í Tungu :-)

Kv. Dúdda <3

1 comment:


  1. Mig langaði að athuga hvort þú vissir hvernig ég geri þetta hekl. Setti myndirnar upp hér.
    http://artversussport.blogspot.com/
    En ég er ekki alveg að skilja hvaða hekl þetta er.
    kærar þakkir.

    ReplyDelete