Thursday, December 20, 2012

Bókalisti stelpnannaÞetta eru bækur sem mig langar til þess skoða betur, einhverjar munu svo rata í jólapakka stelpnanna. Við erum mjög dugleg að lesa og þær eru sömuleiðis duglegar að skoða bækurnar sjálfar. Erla er mjög mikið þessa dagana að búa til sínar sögur eða segja þær eftir minni. Bara gaman.


Ég hef áður bloggað um uppáhaldsbækurnar okkar. Getur fundið það hér.
Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. ah, góðar barnabækur...það er erfiðara að hemja sig í að kaupa þær en fallega hluti fyrir heimilið!

    ReplyDelete