Monday, December 31, 2012

Molar


Við fjölskyldan erum svo heppin að hafa fengið að eyða jólunum á Stokkseyri hjá fjölskyldunni hans Alla. Við ætlum að vera hér fram yfir áramót en hlökkum mikið til að fara aftur heim.
Hér eru nokkrir molar sem ég ætlaði að vera löngu búin að deila.

Jólakort.

Útum svefnherbergisgluggann.
Jólaföndur og jólatónleikar
Dásamlegu dæturnar sem gera heiminn að betri stað <3

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment