Friday, January 11, 2013

Facebook keðja


Aldrei - aldrei tek ég þátt í keðjustatusum á facebook. Nú hef ég gert undantekningu. En þennan status setti ég á vegginn minn um daginn:


2013 Creative Pay-It-Forward: The first five people to comment on this status will receive from me, sometime in the next calendar year, a gift - perhaps a book, or baked goods, or a candle, music - a surprise! There will likely be no warning and it will happen whenever the mood strikes me. The catch? Those five people must make the same offer in their FB status. go for it!!!

En ég það voru semsagt bara þrír sem skráðu sig á listann hjá mér. Svo mér datt í hug að auglýsa eftir tveim aðilum hér sem vildu taka þátt.

Þeir tveir fyrstu til að senda mér póst á elskulegt@gmail.com með nafni og heimilisfangi mega þá eiga von á glaðningi frá mér :-)

 Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. vona að ég hafi ekki verið of sein, búin að senda þér póst ;)

    ReplyDelete