Ég var sko hamingjusöm mamma um jólin þegar ég áttaði mig á hversu margar bækur stelpurnar fengu.
Ég fæ nefninlega nett leið á bókum eftir að hafa lesið þær 3000 sinnum þó stelpurnar verði ekki leiðar ;-)


Svo það eru aldeilis góðar stundir framundan hjá okkur! :-)
Kv. Dúdda <3
Margar góðar þarna, góðar stundir!
ReplyDeleteFlottar bækur sem hafa komið upp úr pökkunum, ég er samála þér í því að maður veður smá leiður á gömlu bókunum eftir óteljandi upplestur svo það er gott að geta breytt til :)
ReplyDeleteEigðu góðan dag.
Skrímslaerjur hljóma mjög spennandi, ég verð að kíkja á hana. Erla
ReplyDelete