Monday, March 4, 2013

Heima

Nokkrar myndir frá heimilinu okkar sem er alltaf að verða meira og meira kósý.
 
Blessuð rósin sem er að gefast upp á eldhúsborðinu.
 
Uppáhaldsherbergi okkar stelpnanna.
 
 
Kommóðan fína á ganginum. Ég valdi litinn á hana þegar herbergið mitt var málað áður en ég fermdist.


Kv. Dúdda <3

2 comments:

  1. Kommóðan er æðisleg! sem og plakötin þín, finnst þau alltaf falleg!

    Alltaf gaman að skoða bloggið þitt

    ReplyDelete