Friday, April 12, 2013

Molar


Við fengum rosalega mikla hjálp hjá góðu fólki við að koma okkur fyrir í þessu fína húsi. Og núna er netið loks komið! Get ekki lýst því hvað ég er glöð í hjartanu með það! Það þarf nefninlega ekki mikið til þess að hafa mig ánægða!
 1. Litli væri kúturinn. 2. Systur í stuði á Seltjarnarnesi. 3. Þreyttir feðgar. 4. Sofa aðeins meira.. :-)

Þessi litla sem er orðin stóra systir. Hér eru póstur frá því þegar ég bjó til þetta sumarlega hárband. Erla Maren alltaf jafn góð við litla sinn.


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment