Monday, April 29, 2013

Molar

Ég elska símann minn svo mikið og það að geta með honum náð að fanga lítil augnablik frá degi til dags. Þessi litlu augnablik sem annas gleymast. Hér eru nokkrir molar frá því síðast <3
Fallegu fallegu börnin mín!

Pappírsbátar og litla yndið Elmar Ottó.

Ragna Evey í stuði á 2ja ára afmælisdeginum.

Bleik afmælisskúffukaka1. Loksins komst ég í föndurstuð! 2. Elmar að kúra sér en hann er búinn að fá þvílíkt magn af fallegum heimagerðum gjöfum, ég verð að fara að taka af þeim myndir og setja hér inn. En á þessari mynd má sjá gullfallegt teppi sem samstarfskona mín heklaði fyrir hann. 3. Göngutúr í roki og sól. 4. Sumardagurinn fyrsti kom loksins! :-)

Kv. Dúdda <3

5 comments:

 1. Fallegar myndir! og mikið afskaplega er litli maðurinn fallegur :)

  ReplyDelete
 2. Yndislegar myndir og til hamingju með litla prinsinn :)
  Kveðja Stína

  ReplyDelete
 3. Hæ og takk fyrir dásamlegt blogg:) Mér finnst samfellan sem dásamlegi Elmar Ottó er í svo falleg - má ég spyrja hvar þú fékkst hana?:)

  Kv.
  Ingunn

  ReplyDelete
 4. Takk kærlega fyrir falleg orð! En samfellan er úr H&M

  ReplyDelete