Thursday, April 25, 2013

Rigning

Elmari Ottó þykir agalega notalegt að hlusta á rigningarhljóð. Þá notum við bara símann og finnum rigningarhljóð á youtube. 

Þessi mynd er tekin þegar ég var ein með litlu börnin 3 og var að reyna að hafa til kvöldmat þessi minnsti var ekki alveg sáttur en með símanum gat ég keypt mér smá auka tíma ;-)
Mæli með þessu ef þið eruð með lítil kríli!

Kv. Dúdda <3

2 comments:

  1. það sem ég elska þennan litla kút:)

    ReplyDelete
  2. Snúllinn!

    Ég gerði óformlega tilraun í BS-náminu á því hvort börn sem sofnuðu út frá hvítasuði (svipað hljóð og lækjarniður) svæfu betur. Þau gerðu það reyndar ekki, en það var marktækur munur á því hversu róleg börnin voru :)

    Sniðugt hjá þér að nota símann til að spila hljóðið.

    ReplyDelete