Friday, May 3, 2013

Rigning

Í dag rignir rignir á okkur. Reynum bara að muna þetta:


Núna er pabbinn á heimilinu farinn að vinna og ég því ein með börnin 3. ÞEssir tveir dagar sem eru liðnir hafa verið ansi ljúfir! Ekki auðveldir endilega en bara dásamlegir :-) Það er svona þegar maður á svona skemmtileg börn! :-)

Ég vona að þið eigið öll gleðiríka helgi!

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment