Thursday, April 18, 2013

Teppið

Ég hafði það af að klára að prjóna þetta teppi áður en litli maðurinn fæddist. Hann kúrir alltaf með það í  vöggunni á daginn og þykir það bara frekar gott held ég :-) Það hefur verið í svo mikilli notkun að ég hef ekki komist í það fyrr að taka af því myndir.

Ég hef gert 2 svona teppi áður hér og hér getið þið séð þau.

5 comments:

 1. Virkilega falleg teppi, er þetta bara garðaprjón?
  Er alltaf að mana mig í að prjóna barnateppi en gefst alltaf upp, hugsa ég gæti þó klárað garðaprjónsteppi =)

  ReplyDelete
 2. Heimsins fallegustu teppi!!!

  Kv Ljónin

  ReplyDelete
 3. takk skvísur, en já þetta er bara garðaprjón. Prjónað úr kambgarni :-)

  ReplyDelete
 4. Mjög flott teppi :) hver eru málin á því (ca.) ?

  ReplyDelete