Sunday, July 21, 2013

Insta video

Gleðilegt sunnudagskvöld!

Ég elska möguleikann á því að geta tekið upp myndbönd á instagram. Ekki það að ég vilji endilega gera mikið af því en stundum getur myndband sagt svo miklu meira en mynd.

Hér eru tvö myndbönd sem ég hef búið til :-)

Dagurinn þegar stelpurnar sögðu mér að það væru komin ber. Dásamlegt hljóðið sem heyrist þegar berin lenda í glösunum!

Og svo sofandi undurfallegu börnin mín 

Ykkur er velkomið að elta mig á instagram en notendanafnið mitt þar er jeduddamia

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment