Tuesday, December 3, 2013

Má ekki gleyma

Þessi litla rófa sagði einn daginn þegar hún leit út um gluggann og sá snjóinn: ,, Mamma sjáðu! Ísbílinn kom með allan snjóinn í nótt!" Ekki slæmt að hafa svona ofurtrú á ísbílnum! :-) Ef hún mætti ráða myndi hún aldrei borða neitt nema ís, jú kannski líka snjó.

En þarna þegar hún skaust aðeins með mér í vinnuna hvíslaði hún á brúnni: ,, Það er bara ég, litla kiða kið." Hversu mikið krútt?

Kv. Dúdda <3

8 comments:

 1. Ó Svo Mikið Krútt!!
  kv Ása

  ReplyDelete
 2. Algjört krútt! Hér í Svíþjóð bíðum við enn eftir snjónum :)

  ReplyDelete
 3. Hún og sonur minn (5 ára) þyrftu að kynnast. Hafa jafn mikinn áhuga á ís og hann gæti alveg tekið upp á því að segja eitthvað svona á brúnni. Endalaus gullkorn sem koma frá honum!
  Takk annars, fyrir skemmtilegt blogg, kíki reglulega hingað inn þó þetta sé líklega fyrsta skipti sem ég kommenta :)
  Kv. Margrét Helga

  ReplyDelete
 4. krútt krútt krútt!!!

  ReplyDelete
 5. Þetta er yndisleg mynd af litla kiða kiðinu þínu!
  Kveðja, Þorbjörg (laumulesari)

  ReplyDelete
 6. Ohoooohoo hún bræðir mig þessi elsku besta!

  ReplyDelete