Friday, January 3, 2014

Áramót


Hér var haldið fullkomið 5 manna áramótapartý. Við dönsuðum, borðuðum, fórum á brennu, kveiktum á blysum, horfðum á skupið og borðuðum svo meira :-)
Það var nóg að borða. Stelpurnar óskuðu eftir bleikri köku sem þær fengu.


 Nýársdegi var svo startað á lummum með sykri og öllu öðru sem við höfðum ekki klárað daginn áður ;-) 

Vona að þið hafið átt góðar stundir með fólkinu ykkar :-)

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment