Monday, January 20, 2014

Insta screenshot

Það er hægt að finna innblástur á ýmsum stöðum. Einn þeirra er instagram. Ég er dugleg að smella í screenshot ef ég sé eitthvað sem talar sérstaklega til mín. Hér koma nokkrar svoleiðis. Þið sjáið notendanöfn þeirra sem eiga myndirnar fyrir ofan hverja mynd. Mæli með því að fylgja þeim..

Ótrúlega fallegir kjólar. Gömul efni og gamall stíll og mig langar í!Alger krútt
Dúllu minnistafla


Mottan í horninu er æði. Væri til í margar svona þegar við verðum komin með önnur gólfefni.

Humans of NY - Skrautlegir karakterar og misgáfuleg speki. Þessi er ein af uppáhalds!


Fallegur bútasaumur

Einfalt og fallegt pils

Kreppappír! Það er hægt að gera ýmislegt úr honum!

Flottar og einfaldar húfur

Dásemdarteppi.

Vona að þessar myndir hafi líka gert eitthvað handa ykkur :-)

KV. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment