Friday, January 17, 2014

Laugardags

Svona eru enda flest laugardagskvöldin í Innstu Tungu.  Tvær systur sofandi inni í stofu. Kósýkvöld fjölskyldunnar.
Það sem þeim tekst að bræða mömmu sína.

Þær eru svo innilega bestar!

Í kvöld fer ég að vinna - Stelpukvöld með kláru stelpunum í féló. Á morgun: Kósýheit alla leið.

Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Þessar yndislegu stelpur bræða alla, algjörir gullmolar sem þið eigið.

    Kv. Bettý

    ReplyDelete