Saturday, January 11, 2014

Myndir á tilboði

Ég smellti myndunum mínum á tilboð núna í janúar, bæði á Ljónshjarta og í Fiðrildinu.
Nú á 1690 í stað 2690 kr. Endilega tékkið á því. Ég er svo með fullt af hugmyndum og bráðum fara að koma nýjar myndir! :-)
Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment