Friday, February 28, 2014

Gleðisafi

Á þessu heimili búum við okkur nokkuð oft til gleðisafa. Hann er einstaklega góður og hressandi. Verst er hversu mikið af ávöxtum þarf til þess að fá smá safa. Um daginn tók Erla sig svo til og skrifaði uppskriftina af safanum fyrir vini sína og vinkonur á leikskólanum. Hún er svo dugleg!

Þegar þessi mynd var tekin valdi Ragna Evey glösin fyrir alla fjölskylduna. Stundum að skála í plasti!


Eigiði öll gleðiríka helgi. Kær kveðja Dúdda <3

No comments:

Post a Comment