Tuesday, February 25, 2014

Less

Ég er alltaf að berjast við að muna þetta og vegna þess alltaf að reyna að sortera, flokka og losa mig við það sem ég ekki þarf.

Verst er samt hversu mikið ég heillast af efnislegum hlutum. Með þessari pælingu get ég þó reynt að minna mig á að vanda valið á hlutunum í kringum mig.

Hér er góð grein eftir Margréti Pálu um þessi mál -  þegar þau snúa að börnunum okkar.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment