Wednesday, February 5, 2014

Ljósið

Mér datt í hug að sýna ykkur hvernig ljósið sem hangir uppi í svefnherbergi barnanna leit út áður.

Ójá, skítugt, subbulegt og ekki mikil fegurð í gangi. Fyrir utan auðvitað formið en það var lítið annað að gera en að rífa utan af því efnið, þrífa það og fá pabba til að setja það upp.

Svo má pottþétt leika sér fullt með það en til að byrja með verður það bara svona bert og fínt.

Kv. Dúdda <3


1 comment: