Thursday, February 13, 2014

Uppáhaldshálsmenið

Uppáhaldshálsmenið mitt þessa dagana er þetta fína perluhálsmen sem stóra stelpan mín hún Erla Maren föndraði fyrir nokkru síðan og gaf mér.
Ég fór einmitt með það á Þorrablótið um daginn og fannst ég alveg einstaklega fín. Þarna eru tréperlur úr Tiger, hama perlur, nokkrar plastperlur, tvær með stöfum á og svo er einn silfurhringur sem ég held að sé af hjólapumpu. Flott blanda að mínu mati! :-)


Kv. Dúdda <3

1 comment: