Monday, March 24, 2014

Á ferðinni

Núna hendist ég suður þar sem ég ætla að eyða næstu dögum í skólanum. Ég er með kramið mömmuhjarta og líka pínu sjóveik. Þá kemur þessi ferðafélagi sér vel en piparmintan kemur ró á magan undir eins þegar ég anda lyktinni að mér. Hjartað mitt litla þarf eitthvað annað og meira.

Ég hlakka til að takast á við verkefni vikunnar en get ekki beðið eftir að hitta fólkið mitt aftur. 

Þar til næst! Kveðja úr Baldri!

Dúdda<3

No comments:

Post a Comment