Friday, March 21, 2014

NIB hjemme

Ég hef hingað til látið ykkur vita af nýjum NIB hjemme blöðum og veit því ekki hvers vegna ég ætti að hætta því núna. Dásamlegt eins og vanalega. Vorið svífur yfir sem er annað en þegar ég lít út um gluggann hjá mér. Nálgist blaðið hér.


Þú átt það alveg skilið að taka þér smá pásu og fletta í gegn.

Góða helgi 
Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Takk fyrir að láta vita af blaðinu, ég kíki alltaf á það :)
    Fylgist líka alltaf með blogginu þínu :)
    Kv. Magga

    ReplyDelete