Tuesday, March 25, 2014

Smáskilaboð


Bara örlítil smákilaboð frá mér til þín í dag. Ég hef sett þessa mynd inn áður en hún á alltaf við.

Þessi setning fylgir mér alltaf þar sem stelpurnar eru duglegar að minna mömmu sína á þetta þegar þær syngja litla lagið þar sem þessi fína setning kemur fyrir.

Þessa mynd teiknaði ég á pappír, tók svo af henni mynd með símanum og notaði over appið til þess að setja textann inn. Mæli með því!

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment