Monday, March 31, 2014

Eins árs afmæli Elmars Ottós

Á laugardaginn var komið að því að fagna eins árs afmæli Elmars Ottós. Eins og sjá má fengum við dásamlegt veður, þar sem ég kom bara heim kvöldinu áður var ákveðið að missa sig ekkert í skreytingum. Nokkrar blöðurur úr Söstrene Grene fengu þó að kúra í glugganum

Það er algerlega við hæfi að skreyta með íslenska fánanum á degi sem þessum!

Afmælisdrengurinn síkáti. Klæddur í stíl við skrautið ;-)

 Púðursykurstertan sem mamma bakaði skreytt með fánum.

 E O Cherrios kökur skreyttar með fánum og nóakroppi


Tilraun gerð til fjölskyldumyndatöku. Stundum gengur það vel stundum gengur það svona..

  Góðar veitingar sem ég var svo heppin að fá hjálp við að útbúa. Hér er linkur á afmælisdúkinn góða

 Og svo fallegu fallegu feðgarnir! 

Kv. Dúdda <3

3 comments:

  1. Til lukku með litla fallega manninn <3

    ReplyDelete
  2. Til hamingju með flotta strákinn ykkar

    ReplyDelete
  3. Til hamingju með snáðann! Flott afmælisbarn og fín veisla :)

    ReplyDelete