Tuesday, March 18, 2014

Snjórinn

Þó svo að ég sé eiginlega búin að fá nóg af snjónum þá er ekki hægt að neita því að það er alveg rosalega fallegt úti þessa dagana.

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók á símann minn í síðustu viku.
Kv. Dúdda <3

1 comment: