Wednesday, May 14, 2014

Þetta líkar mér.

Pinterest er ein af uppáhaldssíðunum. Hér er mín innblásturssíða. Þessar fann ég allar þar.


1// Þessi kjóll mætti alveg bætast við í fataskápinn minn. 2// Ég fæ ekki nóg af doppum á veggi. 3// Hversu dásamleg kaka! 4// Dásamlegt bátaföndur. 5// Heimagert krútt. 6// Bakki á hjólum undir bækur og blöð. Frábær hugmynd!

Smellið á númerin ef þið viljið skoða betur.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment