Hvolparnir á Eysteinseyri stækka og stækka. Við fengum að leika aðeins við þá úti um daginn. Börnin voru mis hress með þetta eins og sjá má á myndunum..
Svo fór Erla Maren bara inn..
En þessi gæti ekki verið sáttari með þetta.
En þessi gæti ekki verið sáttari með þetta.
Nú eru bara tveir eftir. Tíkin sem er hér á neðstu tveimur myndunum en hún heitir Ponsa og mamma og pabbi ætla að halda henni og svo er einn dásamlegur hundur sem er ekkert farið að auglýsa en dásamlegur er hann!
Eigiði góðan dag öll saman!
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment