Sunday, May 18, 2014

Molar

Þessi er alvegbúinn að átta sig á því hversu gaman það er að vera úti.

Síðir kjólar og þessi litla snót eru góð saman. Alsæl í kjól frá mömmu.

Þessum tveim leiðast ekkert knúsin.

Þessi bók er góð og það eru þessir litlu kroppar líka. Við mælum algerlega með henni.

 Stóra systir. Útitekin og með smá safn af skrámum.

<3


 :-)

Þetta er pjakkur. Síðasti hvolpurinn á Eysteinseyri fyrir utan systur hans hana Ponsu sem ætlar að verða smalahundur þar.

 Erla Maren, rétt áður en hún spilaði á sínum fyrstu tónleikum ;-)
 Elmar og Ponsa.

 Ragna vaknar glöð og sofnar glöð :-)


 Kv. Dúdda <31 comment: