Friday, August 8, 2014

Sundnámskeið.

Nokkrar myndir frá því þegar Erla Maren sýndi okkur hvað hún hafði lært á sundnámskeiði í sumar.

Ótrúlegt að sjá hvað er hægt að læra mikið á stuttum tíma.

Það sakar ekki að vera áhugasöm og hugrökk þegar svona verkefni er tæklað. Erla er núna svona korter í að fara alveg á flot.


Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Flott og hugrökk sundstelpa :) Gaman að hitta ykkur óvænt í flottu sundlauginni ykkar à Tàlknafirði um daginn :)
    Kveðja frà Seyðis, Halla

    ReplyDelete